Einfalt, fljótlegt & þægilegt.
Þú gerir matarinnkaupin í þinni uppáhalds netverslun.
01
02
Velur næstu Pikkolóstöð sem afhendingarstað.
03
Þú færð aðgangskóða um leið og sendingin þín er komin í Pikkoló.
04
Þú sækir í næstu Pikkoló stöð þegar þér hentar!
Ískalt og opið allan sólarhringinn.
Bestseller
Eldum Rétt
Afhent mánudaga og þriðjudaga.
Pöntunarfrestur
Miðvikudaga fyrir miðnætti.
Eldabuskan
Afhent alla virka daga.
Pöntunarfrestur
72 klst.
Fincafresh
Afhent aðrahverja viku (mið - fös).
Pöntunarfrestur
Hægt er að skrá sig í áskrift eða kaupa staka pakka.
02
Veldu Pikkoló sem afhendingarstað.
Pikkolóstöðvarnar eru útbúnar kælikerfi og eru aðgengilegar allan sólahringinn - Þú sækir þegar þér hentar!
Við rúllum á rafmagni.
Við sækjum matvörur þvert á verslanir á höfuðborgarsvæðinu & komum fyrir í Pikkoló.
Þú sækir þegar þér hentar!
Pikkolóstöðvarnar eru kældar og aðgengilegar allan sólahringinn.
Framtíðin er
handan við hornið!
Forskráning er hafin - Taktu þátt í sjálfbærri þróun kaupmannsins á horninu.