top of page
IMG_2259.HEIC

Ferskari
og fljótlegri matarinnkaup.

Verslaðu í þinni uppáhalds matvöruverslun á netinu

og sæktu í næstu Pikkoló stöð þegar þér hentar.

Virkni
Virkni

Einfalt, fljótlegt & þægilegt.

Verslaðu í þinni uppáhalds matvöruverslun á netinu.

 

01

02

Veldu næstu Pikkoló stöð 

sem afhendingarmáta.

 

03

Þú færð aðgangskóða um leið og sendingin þín er komin í Pikkoló.

 

04

Þú sækir þegar þér hentar. 

Opið 24/7.

 

Pikkoló Hlemmur

Kvöldmatur.

Grænmeti & ávextir.

Verslanir.

Pikkolóstöð

Pikkoló stöðvar

02

Hvar er þín næsta

Pikkoló stöð?  

Meginmarkmið Pikkoló er að hjálpa fólki að nálgast fjölbreytta og ferska mat- og dagvöru í nærumhverfi sínum með snjallari og umhverfisvænni hætti. 

Kort
Kort 2
Kort 3

Við rúllum á rafmagni.

Við sækjum matvörur þvert á verslanir á höfuðborgarsvæðinu & komum fyrir í Pikkoló.

Pikkoló aðgangskóði

03

Ding - Sendingin þín
er tilbúin í Pikkoló.

Þú færð aðgangskóða um leið og sendingin þín er komin í affhendingarstöð Pikkoló.

Þú sækir þegar þér hentar!

Pikkoló stöðvarnar eru kældar og aðgengilegar allan sólahringinn.

Framtíðin er
handan við hornið!

Hafasamband2

Fylgstu með og taktu þátt í sjálfbærri þróun kaupmannsins á horninu.

Takk fyrir skráninguna!

bottom of page