Einfalt, fljótlegt & þægilegt.
Þú gerir matarinnkaupin í þinni uppáhalds netverslun.
01
02
Velur Pikkoló sem afhendingarstað.
03
Þú færð aðgangskóða um leið og sendingin þín er komin í Pikkoló.
04
Þú sækir í næstu Pikkoló stöð þegar þér hentar!
Ískalt og opið allan sólarhringinn.








[ Væntanleg ]


[ Væntanleg ]

01
Verslaðu í þinni
uppáhalds netverslun.
Húrra - Hér finnur þú þær framsæknu verslanir sem þegar hafa tengst snjalldreifikerfi Pikkoló.
Fleiri verslanir væntanlegar.

02
Veldu Pikkoló sem afhendingarstað.
Fyrsta sjálfsafgreiðslustöð Pikkoló hefur
verið opnuð við Skemmuveg 2A.
Fleiri stöðvar eru væntanlegar árið 2023.

Skemmuvegur 2A
Opið 24/7
Við rúllum á rafmagni.
Við sækjum matvörur þvert á verslanir á höfuðborgarsvæðinu & komum fyrir í Pikkoló.
Þú sækir þegar þér hentar!
Sjálfsafgreiðslustöðvar Pikkoló eru kældar og aðgengilegar allan sólahringinn.
Framtíðin er
handan við hornið!
Forskráning er hafin - Taktu þátt í sjálfbærri þróun kaupmannsins á horninu.